Sunday, November 25, 2007






Jæja, tími til komin að kynna ykkur fyrir nýju meðlimum í fjölskyldunni okkar hérna í Tidlock House! Þetta eru Lubbi (þessi dökki) og Smoothie (albínóinn), þeir eru Ferret (á ensku) eða Frettur (á íslensku) en ég vil frekar segja merðir...

Smoothie er uppáhaldið mitt, hann er blíður og glettinn og finst gott að láta klappa sér ;)

Lubbi er æði líka nema að fyrstu kynni okkar (bara í gær) og þær stundir sem eftir fylgdu er því miður mikið af honum að bíta mig... og hann bítur fast! Við ætlum okkur að kenna honum að bíta ekki en ef það gengur ekki þá verðum við að skila honum í von um að hann geti fundið betra heimili með fólk sem er vant frettum.

Segið "Hæ Lubbi & Hæ Smoothie"!!

~Spookyo_O er pabbi!

Friday, November 16, 2007

Jæja kvennkynhneigðir! HAHAHA! þetta er dæmi um tvo kennara sem eru að kenna mér! :P hehe finst ykkur þær ekki vera foxy? I know you do...


Monique Hunt: http://www.mediafever.co.uk/site_photos/monique%20hunt.jpg

Alexia Kokkali: http://uk.castingcallpro.com/portfolioraw/17/86795.jpg


~Spookyo_O Stoltur af æðislegu kennurunum sínum (öllum... þetta eru bara þær einu sem ég fann myndir af)

Friday, November 02, 2007

það á að setja ný lög um opnunartíma skemmtistaða (Q bar er tekinn sérstaklega fyrir og mun hann fyrst taka þessum breytingum), ef þú vilt ekki að Q bar loki kl. 3 skrifaðu undir undirskriftarlistann http://www.petitiononline.com/askorun/petition.html

~Spookyo_O outraged! fokking hommahatarar...